erum að hlusta á spurningakeppni fjölmiðlanna, hina árvissu. Spurt er um hvaða stofnun íslensk hafi hrafninn í merki sínu. Jón Lárus undir eins: Nú, Kvikmyndasjóður!
Erum annars að drekka ítalskt vín sem heitir því skemmtilega nafni Gersemi, frá Montepulciano. Það er ekki mjög vont vín, nei.
Nýlegar athugasemdir