Þreytt

þokkalega þreytt í dag, ætlaði aldrei að sofna í gærkvöldi, allt of upptrekkt eftir tónleikana.  Fyrirlesturinn í morgun (hljóðfærafræði mannsraddarinnar í LHÍ) gekk þokkalega, svona miðað við þreytustuðul en nú er ég hins vegar gersamlega að hrynja niður í Suzukiskólanum, þrátt fyrir að hafa náð að leggja mig í hálftíma áðan.  Einn tími eftir…

 Hugsa meira að segja að ég slaufi tónleikum sem Fífa er að spila á, á eftir.  Já já, ég er vond mamma.  Hmmm, sjáum til, kannski það sé einhver auka orka falin einhvers staðar. 

2 Responses to “Þreytt”


  1. 1 baun 2007-03-27 kl. 09:51

    æ, játaðu bara að þú sért mannleg og hvíldu þig, veitir örugglega ekki af eftir svona törn…

  2. 2 hildigunnur 2007-03-27 kl. 11:38

    ó, takk 🙂 Geri það.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

mars 2007
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: