einu sinni

horfði ég eiginlega ekkert á sjónvarpið.

Það virðist vera liðin tíð. Nú fylgist ég með House og Heroes og er að detta inn í bæði Dexter og Prison Break. Hef reyndar ekki byrjað að horfa á Lost aftur, fyrsti þátturinn ekki að mínu skapi.

Já og svo get ég ekki beðið eftir því að sería 3 af Grey’s Anatomy sé búin úti í Bandaríkjunum, svo við getum keypt hana (tími ekki að kaupa áskrift að Stöð2 bara fyrir það)

Ég er reyndar ekki frá því að ég sakni pínulítið sjónvarpsfælunnar sem ég var þangað til – tja, núna í nóvember eða svo…

0 Responses to “einu sinni”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

febrúar 2007
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: