Hvað er með allan þennan viðbjóðslega hundaskít sem kemur undan snjónum? Maður getur ekki sleppt augunum af gangstéttinni, hér niðri í bæ, að minnsta kosti. Halda hundaeigendur (ókei, ekki allir en of margir) að það sé allt í fína að hirða ekki upp eftir kikvendin þar sem vibbinn hverfur í snjóinn.
við búum ekki á Suðurskautslandinu, kæru hundaeigendur. Hér BRÁÐNAR snjór…
Nýlegar athugasemdir