hún verður víst föst á miðvikudögum, verstur fjárinn að ég neyðist til að bæta tímanum aftan við kennsluna. Það var ekki það sem ég var spenntust fyrir, ónei. Einkanemandinn í framhaldsskóla og taflan náttúrlega snarbreyttist eftir áramót. Súrt.
Sarpur fyrir 17. janúar, 2007
aldrei þessu vant. Hóptímakennarar fá yfirleitt aldrei pásur, sáröfundum hljóðfærakennarana yfir að tímar falli stöku sinnum niður. Nema í vetur er ég með einn einkanemanda og það kemur bara alveg fyrir að hann kemst ekki í tímann. Vel þegið, hangi á netinu á meðan. (en ekki hvað?)
skemmtilegt sumarfrí fjölskyldunnar allrar í sumar.
Nánar síðar. Skömmu síðar.
Nýlegar athugasemdir