Sarpur fyrir 13. janúar, 2007

tæki, tæki

meiri tæki. Fjárfest í nýjum dvd spilara í dag (bóndinn fjallar um það á síðunni sinni). Förum með þann gamla í sumarhúsið fyrir vestan, örugglega. Reyndar er ég ekki viss um að aldraða sjónvarpstækið þar ráði við dvd. En einhvern tímann kemur kannski nýtt sjónvarp þar.

textinn – loxins!

Búin að velja textann, búin að liggja á netinu (með góðri hjálp) og leita að textum, fundið helling af spennandi efni reyndar en ekki akkúrat það sem ég var að leita að. Rakst reyndar á þennan fyrir svolitlu síðan en ákvað ekki að nota hann fyrr en í gær.

Formið er gífurlega flott, 5 línur, allar þríteknar og sigurhróp í lokin. Býður upp á mjög skemmtilega úrvinnslu.

Hér eru svo herlegheitin, ásamt enskri þýðingu, ef þið viljið skoða.


bland í poka

teljari

  • 375.416 heimsóknir

dagatal

janúar 2007
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa