Sarpur fyrir 11. janúar, 2007

haldið þið að

ég hafi ekki bara misst nær algerlega af mótmælunum :’-(

Var meira en hálftíma að keyra inn í Langholtskirkju með stelpurnar og ná í Jón Lárus í vinnuna, (vanalega um 10 mínútur), tæplega kortér niður eftir aftur og þá var ahhbú. Hittum bara Svein Rúnar og konu frá Amnesty; þau hvöttu okkur til að skrá okkur hérna í staðinn. Her fólks sem allt siglir til Guantanamo. Ég var áttahundruðastiogeitthvað þáttakandinn, drífið ykkur með í siglingu.

Lækjartorg klukkan 17.00 í dag!

skyldumæting á Lækjartorg klukkan 17.00 í dag. Íslandsdeild Amnesty International mótmælir fimm ára afmæli fangabúðanna í Guantanamo.

Mætum öll og fordæmum pyntingar og mannréttindabrot.


bland í poka

teljari

  • 375.556 heimsóknir

dagatal

janúar 2007
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa