Sarpur fyrir 8. janúar, 2007

fyrsti kennsludagur

annarinnar að baki, bara hreint ekki sem verstur. Suzuki í dag, Listaháskólinn á morgun og Hafnarfjörður hinn daginn. Life goes on.

(vá, djúpt, mar!)

uppgötvaði

í gær, alveg óvart að börnin mín eru öll með absólút heyrn. Finnur var að fara að æfa sig og ég bað hann um að spila A á píanóið til að ég gæti stillt víóluna hans.

Gerir drengurinn sér lítið fyrir og syngur bara A-ið, fer að píanóinu og leitar að tóninum eftir eyranu. Jahá!

Tékkaði náttúrlega á stelpunum og þá gátu þær þetta báðar líka.

Smart, ik?


bland í poka

teljari

  • 375.556 heimsóknir

dagatal

janúar 2007
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa