Tónleikarnir

í gærkvöldi tókust rosalega vel, full kirkja af ánægðu fólki. Ég held að jólatónleikarnir okkar verði haldnir milli jóla og nýárs héðan í frá, ég efast stórlega um að við hefðum fengið svona margt fólk í stressinu á aðventunni. Allir einhvern veginn rólegir og tilbúnir fyrir tónleika, bæði við og áheyrendur.

Gott að þetta er búið samt, nú er bara að fara að undirbúa sig fyrir stóra áramótaboðið sem við erum alltaf með. Jamm.

0 Responses to “Tónleikarnir”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

desember 2006
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: