tónleikar annað kvöld

plögg #1

Jólatónleikar Sönghópsins Hljómeykis verða fimmtudaginn 28. desember 2006 kl. 20.00 í Seltjarnarneskirkju.

Á tónleikunum mun Hljómeyki flytja jólasálma frá 15. og 16. öld en einnig tónlist tengda jólunum eftir tónskáld 20. og 21. aldar. Þannig hefjast tónleikarnir á hinum velþekkta jólasálmi „Það aldin út er sprungið“ en lýkur á nýlegri útsetningu Hildigunnar Rúnarsdóttur á enska jólalaginu „Ding, dong, merrily on high“. Flutt verða nokkur verk tengd Maríu guðsmóður, meðal annars „Ave maris stella“ eftir Trond Kverno. Auk þess verða fluttar á tónleikunum mótetturnar „O magnum mysterium“ og „Hodie Christus natus est“ eftir franska tónskáldið Francis Poulenc.

Stjórnandi kórsins er Magnús Ragnarsson, en hann tók við stjórn kórsins í haust og eru þetta fyrstu jólatónleikarnir sem hann stjórnar kórnum.

0 Responses to “tónleikar annað kvöld”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

desember 2006
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: