Sarpur fyrir 17. október, 2006

svo

ég tengi nú á Ármann tvær færslur í röð, þá þykir mér þetta merkilegt. Sungum þetta kvæði í barnakór en ég hafði ekki hugmynd um að það væri samið um ákveðna stúlku og hvað þá heldur að það sé hreinasta einelti.

Ármann

er góður í dag sem endranær.


bland í poka

teljari

  • 374.188 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa