Sarpur fyrir 6. október, 2006

heimasímalaus

við erum búin að vera heimasímalaus síðan á þriðjudaginn í síðustu viku. Samkvæmt Vódafóni liggur vandamálið hjá Símanum. Eiturpirrandi, bæði er náttúrlega rándýrt að hringja öll sín símtöl úr gemsa og svo heyrist ekki betur en við séum ekki heima þegar hringt er í okkur.

Sem betur fer er netið ekki niðri. Annars væri ég farin á límingunum fyrir viku.

Svo er ég einhverra hluta vegna hrædd um að gleyma kóræfingu drengsins í fyrramálið. Minni mig hér með á.


bland í poka

teljari

  • 374.138 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa