Sarpur fyrir 4. október, 2006

haugur

nei, fjall

af hreinum þvotti sem ég þarf að ganga frá.

Sé um þvott á fatnaði hér heima í skiptum fyrir að betri helmingurinn þvær gólf. Góð skipti finnst mér. Að minnsta kosti þegar ég þarf bara að þvo fötin og hengja upp (nei við eigum ekki þurrkara. Nei, okkur langar ekki í slíkan). Allt í lagi að taka þau niður af snúrum líka, en það er þetta með að ganga frá inn í skápana…

nokkrir

punktar sem ég gleymdi eru hér


bland í poka

teljari

  • 374.188 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa