var í partíi með living legend of our times.
Krystof Penderezky stjórnar Sinfóníunni á tónleikum á morgun. Það eru ekki mörg tónskáld á lífi í heiminum þekktari og virtari en hann. Tónskáldafélagið bauð til móttöku í kvöld, að sjálfsögðu mætti ég. Ekki víst að það gefist tækifæri til að hitta manninn aftur. Held hann hafi ekki komið til Íslands síðustu tuttugu árin eða svo. Það vantaði slatta af tónskáldunum, við vorum ekki nema svona fimmtán í allt, með Penderezky og frú. Kem til með að lifa lengi á þessu. Tvímælalaust sá stærsti á mínu sviði sem ég hef hitt. Kuul.
Nýlegar athugasemdir