lítill maður labbaði aleinn i skólann í dag. Átti að fara með vini sínum sem býr á móti en kvartaði yfir því að sá hefði bara hlaupið af stað og ekkert beðið eftir sér. Vildi nú samt ekkert að ég væri neitt að fara á fætur og fylgja, gæti þetta bara alveg sjálfur.
mamman pínu með hjartað í buxunum, verður að viðurkennast.
En allt fór þetta nú vel og hann var ekkert seinn, spurði kennarann í lokin.
0 Responses to “aleinn”