frægðin

maður endar á að verða landsfrægur matgæðingur, Fréttablaðið vatt upp á sig og nú á maður að mæta í Gestgjafanum. Ritstjórinn hringdi í mig, sagðist bæði hafa litist vel á rifsberjakjúklinginn (sem ég reyndar stal og staðfærði úr eldgömlu Familie Journalen) og heyrt annað gott (Nanna, hefur þú eitthvað með þetta að gera?) Bað mig um smárétt í klúbbablaðið. Ljósmyndari mætir á mánudagsmorguninn og ég bý til mitt fjölskyldufræga heita brauð. Varð eiginlega að gera pínu breytingu á því svo ég eigi nú eitthvað í því, en ég nefni nú frænkuna sem lét mig hafa uppskriftina til að byrja með.

gaman aðissu.

0 Responses to “frægðin”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

ágúst 2006
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: