Sarpur fyrir 30. júlí, 2006

þegar

börnin eru þögnuð og slökkt hefur verið á sjónvarpinu heyrum við greinilega sigurrósarlega tóna. Um einn og hálfan kílómetra frá fjærenda Klambratúns, þar sem ég get ímyndað mér að tónleikarnir séu.

Ég vildi ekki búa í Norðurmýri eða Hlíðunum og leiðast Sigurrós.

Hálflangaði reyndar á tónleikana. Ég held að þeir hafi ekki getað fengið betra veður, stillt, þurrt og ennþá yfir 14 stiga hiti, þó klukkan sé að verða kortér yfir 11. Frábært, bara.

döög


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

júlí 2006
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa