Sarpur fyrir 27. júlí, 2006

hægagangurinn

virðist að baki, ætli sæstrengurinn hafi verið niðri?

Kom nótum og diski af mér í gær, mikið ógurlega yrði nú gaman ef Guðbrandsmessan mín yrði flutt í Litháen. Ekkert í hendi en maður má nú láta sig dreyma. Lengi langað til að koma því verki betur á kortið. Watch this space.

Mínúta eða svo vannst í dag í píanótríóinu. Enda eins gott, það þarf helst að vera tilbúið í byrjun september. Gengur hægt með sinfóníuna, hins vegar. Mjakast þó.


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

júlí 2006
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa