Tækjafríkin

í sveitaferð. Heil 6 hleðslutæki með í för og sum dugðu meira að segja fyrir fleiri en eitt tæki. Símahleðslutækið ómissandi þjónaði þremur símum, 3 myndavélar, sama tæki, 2 poddar, sitt hvort tækið, tölvan hennar Fífu, 1 tæki og svo GPS tæki Jóns Lárusar, eitt tæki. Svo var GameBoyinn hans Finns með en hann tekur bara venjuleg batterí þannig að honum fylgdi ekki hleðslutæki.

Bilun?


Tækjafríkin
Originally uploaded by hildigunnur.

0 Responses to “Tækjafríkin”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

júlí 2006
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: