Sarpur fyrir 11. maí, 2006

verkefnalisti

áminning til sjálfrar mín um hverju ég má ekki gleyma á morgun:

Augnlæknir hjá Finni, 10.00
Jarðarför 12.45
Skila einkunninni hennar Hafdísar
Ná í miða á árshátíð
Fara með reikning á skrifstofu LHÍ vegna stöðuprófa
Hringja í mömmu Parísardömunnar
Keyra Freyju í hljómsveit 16.15
Tónleikar tónsmíðanema í LHÍ 16.00

Hmmm?

Endurskoðað. Finna út hvernig Freyja kemst í hljómsveit.

Árshátíð LHÍ, 19.30 (eða svo)

jamm

held

að ég hafi ekki birt þennan áður:

„Interoffice Memo“
(reportedly real, Snopes is inconclusive)

Subject: Mmm-mmn-good

A woman at our interactive advertising agency
had recently returned from her maternity leave
when she sent the following e-mail:

Whoever used the milk in the small plastic
container that was in the refrigerator yesterday,
please do NOT own up to it. I would find it
forever after difficult to meet your gaze across
a cafeteria table whilst having a discussion
about java applets or brand identity.

Just be aware that that milk was EXPRESSLY
for my son if you get my drift. I will label these
things from now on, but if you found your
coffee tasted just a little bit unusual this
morning, you might think about calling your
mom and telling her you love her.

Mahler

stóð fyrir sínu að venju, Tod und Teufel í bílhlössum. Stjórnandinn skáld, þetta er betri flutningur en ég hef heyrt áður. Meira af þessu. Hvenær fáum við að heyra þá áttundu? (hmm, ég hugsa nú að ég myndi reyna að svindla mér í kórinn þar)

Sjónvarpið

vorum að koma úr sjónvarpsupptöku fyrir Kastljósið á sunnudaginn. Skyldugláp. Sungum annað tveggja laga eftir hann Skúla, Andans maður heitir það. Bráðskemmtilegt lag og ekki er textinn síðri. Við þurftum samt smá útskýringar áður en við skildum hann. Ég held það eigi að koma fram í kynningunni, en þetta er söngur mannsins sem segist vera hættur að drekka eftir hverja helgi…


bland í poka

teljari

  • 371.493 heimsóknir

dagatal

maí 2006
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa