Sarpur fyrir 6. maí, 2006

fundur

í morgun, smá átök í gangi, fann síðan náttúrlega út þegar ég kom heim hvaða tölu ég hefði þurft að halda. Dæmigert.

veðrið

er tóm snilld núna, spáin er meira að segja enn betri en hún var núna um daginn.

follow the leader

dagur í fyrramálið, ójá.

best að blogga um

taggart eins og maðurinn.

góóður þáttur. Snilldar handritshöfundar. Kannski ástæða fyrir því að þættirnir eru ekki vikulega.

Stelpurnar voru draugfúlar yfir að missa af Ripley’s Believe It Or Not. Það er ekki oft sem foreldrarnir claim privilege. Taggart sér þó um það.

Viðbjóður ársins var svo á Skjáeinum þegar Taggart var búinn. Paparazzi sjó dauðans. Sem betur fer hafði unglingurinn mínus áhuga á að horfa á mjaðmahnykki í Leonardo DiCaprio og hvar Richard Gere með smá björgunarhring veldi sér stað á ströndinni. Talandi um lágkúru (þetta var í þættinum mínútuna sem við horfðum, gapandi og trúandi okkar eigin augum…)


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

maí 2006
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa