Sarpur fyrir 28. apríl, 2006

silvia night

mér sýnist ég vera að fara að útsetja júrólagið okkar elskaða og dáða fyrir strengjakvartett. Fjööööör 😀 Náði í Þorvald í morgun og fékk leyfi og hint, hann ætlar meira að segja að senda mér rytmatrakkið þannig að þær geta spilað ofan á það. Best að fara að pikka upp línurnar, hljómagangurinn gæti varla verið einfaldari, ekkert Bohemian Rhapsody þarna á ferð, bassalínan meira og minna endurtekin út í gegn. Þetta gæti orðið gaman.


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

apríl 2006
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa