Sarpur fyrir 14. apríl, 2006

mér sýnist sveimérþá langa páskahretið ætla að sta…

mér sýnist sveimérþá langa páskahretið ætla að standa undir nafni og teygja sig fram yfir páska! Hvað er þetta kuldakast eiginlega búið að vera lengi? Það snjóar fyrir utan gluggann minn.

ég röflaði yfir lengdinni á hretinu þann 5. apríl, semsagt búið að vera níu daga í viðbót við lengsta páskahret sem ég mundi eftir. Urr.


bland í poka

teljari

  • 373.922 heimsóknir

dagatal

apríl 2006
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa