Garðasókn búin að borga mér, hið besta mál. Fórum…

Garðasókn búin að borga mér, hið besta mál. Fórum í Kokku áðan til að panta gaseldavél, tókst ekki, eldavélapöntunarsérfræðingurinn var upptekinn á einhverri matarsýningu í einhverjum smábæ hér fyrir utan höfuðstaðinn. Hmm. Vonandi mætir hún í fyrramálið.

Ætlum út að borða annað kvöld, pantað borð á Humarhúsinu. Þó skömm sé frá því að segja höfum við aldrei borðað á þeim eðalstað fyrr. Né heldur á Vox né Sjávarkjallaranum. Valið stóð milli þessara þriggja staða og endurbættrar Skólabrúr (Skólabrúar?) Sjávarkjallarinn datt eiginlega sjálfkrafa út, þeir eru víst ógurlega duglegir að moka hryllingnum ferskum kóríander í alla rétti og ég er ekki alveg nógu dugleg að muna eftir því að taka fram að ég borði ekki svoleiðis. Humarhúsið naut náttúrlega þess að vera styst frá, þó það sé nú mjög þægilegt göngufæri á Skólabrú líka. Fljótlega, bara.

Einhver hér fengið sér Mistery Menu (sic) á Humarhúsinu? Var það gott? Góð vín?

0 Responses to “Garðasókn búin að borga mér, hið besta mál. Fórum…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: