Messan

sló nottla í gegn. Gekk mjög vel, kórinn fínn, hljómsveitin frábær, sólistarnir grand (kemur það nokkuð á óvart 😉 ). Jói tók upp, væri gaman að setja bút á heimasíðu – ætti ég heimasvæði. (Hrmmm. Hef heimasvæði. Koma síðu í gagnið. Framtakssemin að drepa mann eins og alltaf).

En sem sagt, þetta var mjög skemmtilegt allt saman. Vonandi verður hægt að koma upp tónleikum og helst gera upptöku af þessu. Væri ráð að gefa bara út langan disk, Guðbrands- og Vídalínsmessu saman. Hvorug messan eiginlega alveg nógu löng til að standa sjálf á diski. Now, that’s an idea…

0 Responses to “Messan”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: