Fermingarfötin í húsi. vínsmakk áðan hjá Adda o…

Fermingarfötin í húsi.

vínsmakk áðan hjá Adda og Rakel, þau voru að fá álit á hvaða vín þau ættu að fara að flytja inn næst, fyrirtækið er með mjög lítið af vínum í ódýrari endanum á skalanum, gaman að geta haft smá áhrif á hvað komi á markaðinn. Bráðgóð vín, sum hver.

Á meðan við sötruðum vín bökuðu stelpurnar vatnsdeigsbollur, gekk bara svona ljómandi vel hjá þeim. Betur en hjá mér, ég er óttalegur klaufi við vatnsdeigsbollur. Hef kennt ofninum um, hann er handónýtur, en þær notuðu nú sama ofninn þannig að ég get ekki sagt mikið…

0 Responses to “Fermingarfötin í húsi. vínsmakk áðan hjá Adda o…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

febrúar 2006
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: