Þetta verður örugglega skemmtilegt: Verst að ég e…

Þetta verður örugglega skemmtilegt: Verst að ég er að fara á War of the Worlds með Sinfó í kvöld.

*** Orgelið í öllu sínu veldi ***

Félag íslenskra orgelleikara stendur fyrir fimm tónleika orgel-
tónleikaröð á fimmtudagskvöld 23. febrúar í Dómkirkjunni, eftir að
borgarstjóri hefur sett vetrarhátíð.

Tilgangur organista er að sýna og sanna hvað orgelið er stórkostlegt
hljóðfæri með stuttum tónleikum á hálftíma fresti.

20:30 Bach fyrir börnin. Friðrik Vignir Stefánsson organisti
Grundarfjarðarkirkju leikur fræg verk eftir Bach.

21:00 Syngjum saman sálma. Kári Þormar organisti Áskirkju leiðir
kirkjulegan fjöldasöng á orgel Dómkirkjunnar.

21:30 Íslenskt í öndvegi. Marteinn Hunger Friðriksson dómorganisti í
Reykjavík leikur fjölbreytt íslensk öndvegisverk.

22:00 Djass fyrir Drottinn. Guðmundur Sigurðsson organisti
Bústaðakirkju og formaður FÍO leikur kirkjulega djassmúsík sem
sérstaklega er samin fyrir pípuorgel.

22:30 Trylltar tokkötur. Douglas A. Brotchie organisti Háteigskirkju
leikur villta orgeltónlist í myrkvaðri Dómkirkjunni við kertaljós.

Aðgangur er ókeypis á tónleikana.

(ekki það, það verður pottþétt frábært hjá mér líka í kvöld…)

0 Responses to “Þetta verður örugglega skemmtilegt: Verst að ég e…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

febrúar 2006
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: