frekar undarleg og óvenjuleg tilfinning að vera að…

frekar undarleg og óvenjuleg tilfinning að vera að fara að syngja á tónleikum og þurfa barasta ekkert að plögga. Uppselt í kvöld. Mæli með útvarpinu, þetta verður mjög skemmtilegt. Renndum þessu í morgun (reyndar ekki í gegn um allar aríurnar) Atli Rafn las millikaflana hans Árna Heimis snilldarlega. Mér finnst þetta bara koma mjög vel út svona. Mozart light, reyndar, en úr því hann samdi ekki resitatífin sjálfur er þetta fín lausn.

Farin í bað og svo tónleikar. Mmmm.

0 Responses to “frekar undarleg og óvenjuleg tilfinning að vera að…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: