Tölvuvandræðin leystu sig eiginlega sjálf í gærkvö…

Tölvuvandræðin leystu sig eiginlega sjálf í gærkvöldi, ég var nú reyndar búin að þefa uppi að það væri vel hægt að skipta um örgjörva í tölvunni minni (hmm, væri kannski hugmynd, áður en Apple skiptir yfir í Intel, þá er ég með tölvu fyrir næstu 3-4 árin amk).

Fékk nebbla póst frá Apple IMC, millijólaognýársútsala hjá þeim, þám. 10 iBækur fyrir 85 þúsundkalla í stað hundrað þúsundkalla. Unglingurinn er búinn að fá fermingar/ekkifermingargjöfina sína nú þegar. Hér er Sims 2 búinn að vera í gangi í fleiri klukkutíma í dag. Unglingurinn alsæll.

0 Responses to “Tölvuvandræðin leystu sig eiginlega sjálf í gærkvö…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: