sagan, já: hún var um jólagjafirnar til dætra kær…

sagan, já:

hún var um jólagjafirnar til dætra kærustunnar hans Óla. Hann hafði keypt handa þeim sitthvorn iPod nanoinn úti á Englandi. Þeim kærustunni fannst síðan ekki nógu sniðugt að þær skyldu geta giskað strax á hvað þær fengju. Þannig að Óli fór í Myndform, þar sem hann vann í nokkur ár, fékk hulstur af tveim workout DVD diskum með Ágústu Johnson, tók diskana og innvolsið úr, setti poddana í, lokaði og plastaði og pakkaði síðan inn. Til að gera gabbið enn öflugra pökkuðu þau gjöfunum síðan inn í mjúkar umbúðir til að dæturnar þekktu ekki DVD lagið á pakkanum.

Svipurinn á stelpunum (16 og 18 ára) var víst algerlega óborganlegur þegar þær sáu koverin…

0 Responses to “sagan, já: hún var um jólagjafirnar til dætra kær…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: