Letidagur í gangi, fyrri hluti gjafaflóðs afstaðin…

Letidagur í gangi, fyrri hluti gjafaflóðs afstaðinn og nú bara að borða konfekt og afgang af pörusteik og rauðkáli og sósu ásamt jólaöliogappelsíni og konfekthrúgum. Lesa jólabækurnar (humm, fékk reyndar enga, ráðast á Fífu bækur). Jólaboðið hjá tengdó í kvöld og mínu liði á morgun, þá seinni hluti flóðs.

Finnur var alsæll með stóra Geomag pakkann sem hann fékk, fyrsti pakkinn sem hann opnaði og hann sá eiginlega varla hina. Frábært að hitta svona vel í mark. Pabbi hans var líka nokk ánægður, ég splæsti að hans ósk í hlaupaGPS tæki, af Garmin gerð, mun heita Garmurinn héðan í frá. Ekki víst að hann fái stóra afmælisgjöf eftir mánuð…

Fengum líka spil sem heitir Sequence, víst mjög skemmtilegt. Hlakka til að prófa það.

Jæja, áframhald á letilífi. Till later.

0 Responses to “Letidagur í gangi, fyrri hluti gjafaflóðs afstaðin…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: