Sarpur fyrir 12. desember, 2005

góður stærðfræðibrandari hjá manninum í dag. Hann…

góður stærðfræðibrandari hjá manninum í dag. Hann er samt alveg að klikka á þessu með prímtölurnar…

Rúlluðum upp nokkrum jólagjöfum í dag og jólafötin…

Rúlluðum upp nokkrum jólagjöfum í dag og jólafötin á ungana keypt. Sá jólakjól á Freyju, sá kostaði tæpar 16 þúsund krónur. Jæks! Ekki það, saumaskapurinn var flókinn á flíkinni, en að kaupa kjól sem verður svo orðinn of lítill eftir hálft ár eða svo á svona pening – neitakk. Flýðum í Englabörn (af öllum búðum) og fengum þar gífurlega flottan og sérstaklega sellóvænan kjól á vel minna en helming verðsins á fyrri kjólnum. Og ég sem hélt að Englabörn væri dýrasta búðin á svæðinu…


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa