ég er ekki mikið fyrir jólaauglýsingar í október o…

ég er ekki mikið fyrir jólaauglýsingar í október og heldur ekki í nóvember. Óþolandi hvað er verið að teygja úr jólunum, á endanum verður þetta allt árið og orðið eins og efni sem er búið að teygja svo mikið á að það er hægt að lesa í gegn um það. grrr

Þannig að ég set upp borðann hans Atla Týs eins og í fyrra.

Geri mér þó fulla grein fyrir að baráttan er töpuð fyrirfram, miðað við biðröðina sem myndaðist fyrir utan sænsku búðina þegar auglýst var að jólavörumarkaðurinn væri að byrja.

0 Responses to “ég er ekki mikið fyrir jólaauglýsingar í október o…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

október 2005
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: