Sendi Jón með Fífu á læknavaktina í gær þar sem hú…

Sendi Jón með Fífu á læknavaktina í gær þar sem hún er búin að vera að hósta jafn lengi og ég. Hún er líka með lungnabólgu. Þannig að nú liggjum við mæðgur heima í eymingjaskap okkar og bryðjum sýklalyf. Við hljótum að vera voðalega neikvæðar til að hleypa þessum sjúkdómum inn (amk skv þessum aulahjúkrunarfræðingi sem var viðtal við í Blaðinu um helgina. Jákvætt fólk verður nefnilega aldrei veikt…)

Farin niður að horfa á Once upon a Halloween. vampire

0 Responses to “Sendi Jón með Fífu á læknavaktina í gær þar sem hú…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

október 2005
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: