Sarpur fyrir 13. ágúst, 2005

þá er Áslákur tunnusmiður um það bil að verða búin…

þá er Áslákur tunnusmiður um það bil að verða búinn með tónleikana sína. Verð að viðurkenna að ég sé ekki eftir að hafa misst af þeim.

Nú er eldavélin mín endanlega að gefa upp öndina. …

Nú er eldavélin mín endanlega að gefa upp öndina. Stærsta hellan (og sú sem við notum mest) slær alltaf út aðalrofann í húsinu. Neita að gera við hana, ekki þess virði. Þá er bara að fara að skoða. Svakalega flottar gasvélar í Kokku, rándýrar reyndar, veit ekki hvort við tímum því. En ég er hrædd um að við neyðumst til að brjóta eigin reglu og kaupa á afborgunum, arrgh.

næsti bar í kvöld eftir sumaróperuæfingu óvenjuleg…

næsti bar í kvöld eftir sumaróperuæfingu óvenjulegt að fara á pöbb að kvöldlagi og kjafta bara um óperur og þann pakka allan, bara skemmtilegt, en reykingafýlan af mér ómægod! liggur við að það sé sturtan bara núna, fötin amk beint í vél. ojbarasta.

var verið að tala um stjörnumerki, „fræðingunum“ tókst gersamlega ekki upp, gott mál, hehe…


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

ágúst 2005
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa