Sarpur fyrir 4. ágúst, 2005

smá mynd að komast á fyrsta hlutann af Freischützi…

smá mynd að komast á fyrsta hlutann af Freischützinum. Við hlaupum út um allt svið, röðum okkur í tvöfaldar raðir og þríhyrninga, frjósum í 3-4 mínútur (erfitt). Hlæjum og ógnum. Allt á – tja svona 8 mínútum giska ég á. Partí á morgun, sleppi því trúlega, kvöldin undirlögð í þetta í heilar 3 vikur, langar mun meira að hitta fólkið mitt annað kvöld.

tók aðeins til á tenglalistanum, 3 farnir út, einn…

tók aðeins til á tenglalistanum, 3 farnir út, einn virðist hættur og tveir ekki hreyfst síðan í apríl. Nógu langur listinn minn samt.

neibb, ég heiti ekki Snati. Ekki alveg eins slæmt…

neibb, ég heiti ekki Snati. Ekki alveg eins slæmt og ég var hrædd um samt, munar þar örugglega öllu að kunna góðar teygjur. En ég þarf að gera einhverjar æfingar til að ráða við þessar hreyfingar fallega, það er ljóst.

og talandi um fyndna ketti þá er þetta ansi gott l…

og talandi um fyndna ketti þá er þetta ansi gott líka. (og talsvert saklausara)

viðvörun – ekki fyrir tilfinninganæma, bara svona …

viðvörun – ekki fyrir tilfinninganæma, bara svona andstyggilegt fólk eins og mig 😉

fann þetta hjá Halli, langt síðan ég hef hlegið eins mikið. Grey kötturinn, samt…


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

ágúst 2005
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa