Ítalía, here we come. (já, ég veit að þessi mynd…

Ítalía, here we come. (já, ég veit að þessi mynd er frá San Marino, fer þangað líka)

Verðum ekki með fartölvu (fartölvueigandinn í fjölskyldunni hnussaði þegar ég spurði hvort hann yrði með tölvuna með) þannig að ég kíki hér við ef ég nenni og rekst á netkaffi. Ekkert víst.

Búin að fá bróður hans Jóns Lárusar til að vera í húsinu á meðan við erum í burtu, þýðir ekkert að reyna að brjótast hér inn og stela kisu, ónei.

Þannig að hafið það gott næsta hálfa mánuðinn. Við Hallveig, Jón Heiðar, Árni Heimir og Farfuglinn ásamt fjölskyldum og vinum verðum að spóka okkur í sólinni. Vonandi verður veðrið gott hjá ykkur hinum líka.

bless í bili

0 Responses to “Ítalía, here we come. (já, ég veit að þessi mynd…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

júlí 2005
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: