Við hér á bæ erum miklir vínsnobbarar, eins og ein…

Við hér á bæ erum miklir vínsnobbarar, eins og einhvern tímann hefur nú komið hér fram áður. Var að fá snilldarhugmynd í sambandi við Ítalíuferðina. Góð ítölsk vín eru algjör snilld en rándýr. Þannig að fyrsta eða annan daginn skal tekinn strætó til San Marino (hálftími frá Rimini og við ætluðum þangað hvort sem er) og keyptar birgðir af Barolo, Brunello og Amarone til að drekka á meðan við erum á Ítalíu. Skattur enginn þannig að það munar hellingi á verðinu. Við verðum ekki smá rauðvínslegin þegar við komum heim…

0 Responses to “Við hér á bæ erum miklir vínsnobbarar, eins og ein…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

júní 2005
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: