komin aftur, búin að fara í gegn um öll 140 tölvub…

komin aftur, búin að fara í gegn um öll 140 tölvubréfin, lesa brandarasíðuna, senda bréf sem ég þurfti að senda. Þokkalega gott að vera aftur komin í samband við umheiminn.

Hefði reyndar alveg getað dröslað tölvunni niður á neðri hæð þar sem ég á símatengi en það var bara of mikið vesen, ég varð að hafa vinnuaðstöðuna (les hljómborðið) virka megnið af tímanum. Kláraði að hreinskrifa tvö verk og velja tökur fyrir diskinn minn (með góðri hjálp og láni á minidisk hjá Óla bróður reyndar) Kannski var bara ágætt að vera netlaus í þessa daga…

0 Responses to “komin aftur, búin að fara í gegn um öll 140 tölvub…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

júní 2005
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: