einhverjir gætu átt í erfiðleikum með að skrá sig …

einhverjir gætu átt í erfiðleikum með að skrá sig hjá mikka, þar sem ég sleppti fyrstu leiðbeiningunum úr beiðninni þarna í gær.

(þessu er shamelessly stolið frá honum bróður mínum annars)

hér kemur byrjunin:

Byrja á því að RSSa bloggið sitt (eða atom.xml) Hjá Blogger er þetta gert með því að fara inn í Settings og breyta publish site feed í YES.
Þá verður sjálfkrafa til síðan http://xxxx.blogspot.com/atom.xml (þar sem xxxx stendur fyrir bloggnafnið)

Þessa síðu á að setja inn í Veituslóðargluggann í skráningunni.

assvakið hvað þetta var óskýrt þarna í gær…

0 Responses to “einhverjir gætu átt í erfiðleikum með að skrá sig …”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

júní 2005
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: