fyrsta fjölskyldumáltíð á pallinum

ekki það að við höfum verið að vígja pallinn, en við höfum aldrei borðað þarna úti fyrr en á sautjánda júní. Fífa ekki heima, Finnur ekki svangur þannig að við eigum enn eftir að borða öll úti. Gæti orðið þröngt við þetta borð, en við eigum eftir að reyna. Keyptum borð og stóla (ekki sólstólana, hina) um daginn og svo tókst okkur að borða úti. Tóm snilld, þrátt fyrir veikindi und alles. Þetta verður endurtekið eins og kostur gefst í framhaldinu, svo fremi sem stólum og borðum verður ekki stolið, eins og sólstólunum okkar fyrir einu og hálfu ári (grrr).

sorrí hvað myndin er skrítilega lýst, þykist vita að hún sé ekki mjög góð nema á bestu skjáum en vélin réð ekki alveg við þessa sól á hvítum vegg bak við okkur…


fyrsta fjölskyldumáltíð á pallinum
Originally uploaded by hildigunnur.

0 Responses to “fyrsta fjölskyldumáltíð á pallinum”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

júní 2005
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: