Sarpur fyrir 6. maí, 2005

getur einhver sagt mér hvað deflate-a-mouse er?

getur einhver sagt mér hvað deflate-a-mouse er?

ég var á ÓXLA fyndnum tónleikum áðan. Tónlistarhá…

ég var á ÓXLA fyndnum tónleikum áðan. Tónlistarhátíð í Tíbrá. Óperu- og söngheimurinn tekinn fyrir, dreginn sundur og saman. Nútímatónlistin fékk sinn skerf líka, verst að það var bara ekki alveg nógu ýkt „nútímasönglag“ – tja, nema að einu leyti reyndar…

Tónskáld allt frá Schubert, yfir Jóhannana Strauss, yfir Debussy og allt fram að Kurt Weill fengu yfirhalningu, söngkennarar hafa sjálfsagt setið og skammast sín, og fleira og fleira.

Það eru enn til miðar á morgun, ég mæli með að fólk drífi sig. Ekki hefði ég viljað missa af þessu.


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa