Sarpur fyrir 1. maí, 2005

rændi þessu frá Skruddu. Ekkert smá ógeðslegt… …

rændi þessu frá Skruddu. Ekkert smá ógeðslegt…

Annars fékk Finnur bloggsíðu í afmælisgjöf, einhve…

Annars fékk Finnur bloggsíðu í afmælisgjöf, einhvern veginn reikna ég samt ekki með því að hann verði mjög duglegur að skrifa. Maður veit samt aldrei…

Það er alltaf svo góð tilfinning þegar er búið að …

Það er alltaf svo góð tilfinning þegar er búið að halda upp á barnaafmæli. Finnur fékk að bjóða þremur vinum af leikskólanum, mættu tveir, voða sætir og skemmtilegir litlir gaurar. Ein frænka til, fullt af súkkulaðikökum og fjörið er tryggt. Mesta furða hvað ástandið er gott á íbúðinni 😉

(og gjöfin er ennþá týnd, garg!)

(og gjöfin er ennþá týnd, garg!)

neibbs, ekki vorum við til fimm í kvöld. Mætt hér…

neibbs, ekki vorum við til fimm í kvöld. Mætt hér heim í fínu ástandi klukkan hálftvö, respect, us!

Hvað er þetta með þennan leiðindagaur í félaginu samt? karlpungur og kvenhatari par excellance. Hélt maður væri laus við þetta með elsta liðinu, úff?


bland í poka

teljari

  • 373.922 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa