Sarpur fyrir 30. apríl, 2005

Finnur er 5 ára í dag og ég finn ekki afmælisgjöfi…

Finnur er 5 ára í dag og ég finn ekki afmælisgjöfina hans 😦

Hefði svoleiðis getað svarið að ég setti hana inn í fataskáp hjá mér þegar ég kom með hana heim um daginn. Búin að róta út um allt í skápnum en hún finnst hvergi. Næsta skref er að tæma skápinn alveg. Óskiljanlegt bara.


bland í poka

teljari

  • 375.027 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa