Sarpur fyrir 26. apríl, 2005

bara læti í áhugamannabandinu. Við erum að fara u…

bara læti í áhugamannabandinu. Við erum að fara upp í Skálholt, síðustu tónleikar starfsársins verða þar. Nema hvað, aðalstjórnandinn okkar var orðinn svo pirraður á því að vera ekki búinn að fá neinar nótur, né einu sinni almennilega upp gefið hvað ætti að spila að í hann hljóp stífni og hann bara harðneitaði að fara. Okkur tókst samt að lempa hann til þannig að það verður farið austur. Hefði verið eitursúrt fyrir trompetsólistann sem spilar með okkur, örugglega búinn að vera að æfa konsertinn sinn í allan vetur.


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa