jæja, afmæli lokið. Gekk bara fínt, um að gera að…

jæja, afmæli lokið. Gekk bara fínt, um að gera að moka öllum í sund og láta þær sprikla og hamast þar, þá verður þetta mun rólegra er heim kemur.

Kakan var fín, eins gott, maður! Það sást ekki einu sinni neitt að hún hefði fallið, kremið aðeins þykkara í miðjunni reyndar. Verst að ég veit ekki fyrir hverjum ég var að fela þetta, allt fullorðna liðið sem mætti í afmælið les bloggið mitt og ég búin að kjafta frá. Tja, nei, reyndar ekki tengdó, ókei.

ég ætla samt að kaupa mér nýja eldavél. Þessi fylgdi með þegar við keyptum íbúðina og hún var sko ekki ný þá heldur. Alveg kominn tími.

0 Responses to “jæja, afmæli lokið. Gekk bara fínt, um að gera að…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: