Við gamla settið vorum með svið í matinn en krakka…

Við gamla settið vorum með svið í matinn en krakkarnir fengu pizzu.

Nei nei, það er ekki vaninn hér á bæ við áttum bara einn haus og honum var ekki skiptandi á milli 5 manns. Krakkarnir urðu reyndar ekkert fúl, það verður að viðurkennast, þó þau hefðu nú alveg látið sig hafa það að borða sviðin…

0 Responses to “Við gamla settið vorum með svið í matinn en krakka…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: