mikið hrikalega er erfitt að velja svona tökur. H…

mikið hrikalega er erfitt að velja svona tökur. Hjálpar ekki að upptakarinn gleymdi að búa til tracks (trökk?) fyrir amk 18 mismunandi tökunúmer þannig að ég þarf sífellt að vera að hægspóla yfir fullt af efni. Svo eru teknir mislangir bútar, þvílíkt mál að halda utan um hvað er komið og hvað ekki, tína hljóma og takta innan úr hinni og þessari tökunni til að spasla í það sem var ekki alveg pottþétt í grunntökunni sem verður notuð af þessum bút…

vitið þið, ég er ekki að hugsa um að gera þetta alveg ókeypis. Hinn upptakarinn sem við notum oftast vinnur þessa grunnvinnu nefnilega alltaf, svo kemur maður inn og fínpússar með honum. Glætan að ég láti útgefandann spara sér þann kostnað með því að gefa þessa vinnu! Þó þetta sé mín eigin músík.

0 Responses to “mikið hrikalega er erfitt að velja svona tökur. H…”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: