Sarpur fyrir 24. mars, 2005

ef þetta Fischer mál hefur gott í för með sér, þá …

ef þetta Fischer mál hefur gott í för með sér, þá er kannski betur af stað farið en heima setið.

Gleðilega hátíð, allir :-) þessi blóm voru s…
Gleðilega hátíð, allir 🙂

þessi blóm voru svo fín hjá Farfuglinum að ég bara varð að ræna myndinni.

stelpurnar eru hér enn, og enn að horfa á sjónvarp…

stelpurnar eru hér enn, og enn að horfa á sjónvarpið. Held nú samt að þær hafi náð að sofa eitthvað, allar fjórar í einni hrúgu í sjónvarpssófanum. Það hefur verið þröngt.

Svo byrjar spurningakeppni fjölmiðlanna á rás 2 í dag, hún er alltaf svo skemmtileg. Ætli hún verði ekki örugglega sett á netið?


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa