Sarpur fyrir 16. mars, 2005

PÁSKAFRÍ

PÁSKAFRÍ

niðurtalning: einn tími eftir.

niðurtalning: einn tími eftir.

niðurtalning: 2 tímar eftir.

niðurtalning: 2 tímar eftir.

Tónleikarnir í gær gengu bara mjög vel, ekkert sér…

Tónleikarnir í gær gengu bara mjög vel, ekkert sérstaklega vel sótt. En þetta er sniðugt konsept, mann vantar upptökur, halda upptökutónleika. Fær fínt rennsli í lögin, ekkert verið að klippa og dauðhreinsa lögin af eðlilegu músíkölsku framhaldi, upptakarinn þarf ekkert að vera að fara í felur með hljóðnema og maður fær eitthvað upp í kostnað við upptökuna. Snilld.

Eitt alveg ofboðslega fallegt lag eftir hann Tryggva Baldvins, Þú ein minnir mig að það heiti. Hlakka til að heyra það aftur í Salnum þann 12. apríl (forplögg, sko 😉


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa